Kjördæmisráð NA kosið

Ný stjórn kjördæmisráðs NA var kjörin laugardaginn 25. ágúst 2018:

a. Formaður
i. Ingibjörg Þórðardóttir

b. Sex stjórnarmenn sem skipta með sér verkum
i. Inga Eiríksdóttir
ii. Óli Halldórsson
iii. Berglind Häsler
iiii. Andrés Skúlason
v. Sigmundur Sigfússon
vi. Ásrún Ýr Gestsdóttir

c. Tveir til vara
i. Edward H. Huijbens
ii. Sóley Björk Stefánsdóttir