Kosningahristingur UVG

Föstudaginn 20.október efnir ungliðahreyfing Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs til kosningahristings.

Hristingurinn verður haldinn á Oddsson, Hringbraut 121, og byrjar í kringum 21.
Veigar verða á staðnum fyrir þá sem koma snemma og hafa náð tilskyldum aldri en klukkan 23 verður haldið í Karaoke herbergi staðarins þar sem hægt verður að taka lagið.
Félagsmenn á aldrinum 18-30 ára eru sérstaklega hvattir til þess að mæta.

Hlökkum til að sjá ykkur!