Kosningaskrifstofa opnar á Höfn

Kosningaskrifstofa opnar á Höfn. Ari Trausti og Heiða Guðný mæta á opinn fund á Kosningaskrifstofu VG á Höfn. Kosningaskrifstofan er í Miklagarði, vestasta bilinu – næst Graðalofti.