Kynning á frambjóðendum í Norðvesturkjördæmi
Kynningarbæklingur frambjóðenda í forvali VG í Norðvesturkjördæmi er kominn út. Forvalið sjálft hefst í póstkosningu í næstu viku.
Bæklingurinn er aðgengilegur hér.
Við minnum á opinn kynningarfund með frambjóðendum á morgun, laugardag kl. 14:00, í Alþýðuhúsinu (Sæunnargötu 2a) í Borgarnesi.