Listar VG í Reykjavík kynntir í nýrri kosningamiðstöð.

Framboðslistar VG

Listar VG í Reykjavíkurkjördæmunum verða kynntir á félagsfundi VGR, miðvikudaginn 4. október. Fundurinn verður haldinn í nýju kosningamiðstöðinni, Þingholtsstræti 27. Fyrsti framboðslisti VG var samþykktur um helgina, forval er í Suðvesturkjördæmi í kvöld 2. október, þar sem kosið er um sex efstu sætin.  Listi NV-kjördæmis verður lagður fram til samþykktar á morgun í Bjarkalundi 3 október. Og síðasti listinn til samþykktar er listi Norðvesturkjördæmis sem verður lagður fram mánuadaginn 9. október. SEm er daginn eftir landsfund hreyfingarinnar sem haldinn verður á Grand Hótel í Reykjavík. 6 – 8 október.