Listi NV samþykktur í Bjarkalundi.

​ ​ Fjölmennur fundur kjördæmisráðs VG í Norðvesturkjördæmi, haldinn á Hótel Bjarkalundi, samþykkti rétt í þessu eftirfarandi framboðslista, að tillögu kjörnefndar, vegna komandi alþingiskosninga:

 

 1. Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður, Suðureyri.
 2. Bjarni Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi og forstöðumaður, Skagafirði.
 3. Rúnar Gíslason, háskólanemi, Borgarnesi.
 4. Dagrún Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og yfirnáttúrubarn, Hólmavík.
 5. Dagný Rósa Úlfarsdóttir, bóndi á Ytra-hóli og kennari, Skagabyggð.
 6. Hjördís Pálsdóttir, safnstjóri, Stykkishólmi.
 7. Reynir Eyvindsson, verkfræðingur, Akranesi.
 8. Þröstur Þór Ólafsson, framhaldsskólakennari, Akranesi.
 9. Sigríður Gísladóttir, dýralæknir, Ísafirði.
 10. Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, kennari, Reykholtsdal, Borgarbyggð.
 11. Bjarki Hjörleifsson, athafnamaður, Stykkishólmi.
 12. Eyrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðinemi, Borgarnesi.
 13. Matthías Sævar Lýðsson, bóndi á Húsavík, Strandabyggð.
 14. Lárus Ástmar Hannesson, kennari og sveitarstjórnarfulltrúi, Stykkishólmi.
 15. Guðný Hildur Magnúsdóttir, félagsmálastjóri, Bolungarvík.
 16. Guðbrandur Brynjúlfsson, bóndi á Brúarlandi, Mýrum í Borgarbyggð.