Listi SV samþykktur, eftir forval í 6 efstu sætin.

Rósa Björk Brynjólfsdóttir leiðir lista VG í Suðvesturkjördæmi, en kosið var í sex efstu sætin á mánudag.  Uppstillingarnefnd raðaði í önnur sæti listans og var allur listinn samþykktur á fundi kjördæmisráðs í kvöld og lítur svona út:

 1. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, alþingismaður.
 2. Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir.
 3. Una Hildardóttir, upplýsingafulltrúi.
 4. Fjölnir Sæmundsson, lögreglufulltrúi.
 5. Esther Bíbí Ásgeirsdóttir, starfsmaður Kvikmyndasafns Íslands.
 6. Margrét Pétursdóttir, aðstoðarmaður tannlæknis.
 7. Amid Derayat, líffræðingur.
 8. Gunnar Árnason, framkvæmdastjóri.
 9. Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur í framhaldsskólamálum.
 10. Kristján Ketill Stefánsson, framkvæmdastjóri.
 11. Þórdís Dröfn Andrésdóttir, háskólanemi og ritstýra UVG.
 12. Helgi Hrafn Ólafsson, íþróttafræðingur.
 13. Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur.
 14. Kristbjörn Gunnarsson, tölvunarfræðingur,
 15. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur.
 16. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR.
 17. Bryndís Brynjarsdóttir, myndlistarmaður.
 18. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi.
 19. Ragnheiður Gestsdóttir, rithöfundur.
 20. Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla.
 21. Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, bæjarfulltrúi og lögmaður.
 22. Magnús Jóel Jónsson, háskólanemi.
 23. Þóra Elfa Björnsson, setjari.
 24. Grímur Hákonarson, leikstjóri.
 25. Þuríður Backman, fyrrverandi Alþingismaður.
 26. Ögmundur Jónasson, fyrrverandi Alþingismaður.