Listi VG í suðvesturkjördæmi

Listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar var samþykktur í kvöld á fundi kjördæmaráðs VG í Suðvesturkjördæmi. Valin var sú leið að láta uppstillingarnefnd koma með tillögur að lista og eru niðurstöðurnar þær að Rósa Björk Brynjólfsdóttir skipar efsta sæti listans og Ólafur Þór Gunnarsson er í öðru sæti.

Listinn í heild sinni er sem hér segir;

1. Rósa Björk Brynjólfsdóttir Reykjavík
2. Ólafur Þór Gunnarsson Kópavogi
3. Una Hildardóttir Mosfellsbæ
4. Sigursteinn Róbert Másson Kópavogi
5. Valgerður B. Fjölnisdóttir Hafnarfirði
6. Ingvar Arnarson Garðabæ
7. Þórdís Dröfn Andrésdóttir Hafnarfirði
8. Amid Derayat Kópavogi
9. Guðbjörg Sveinsdóttir Kópavogi
10. Kristján Ketill Stefánsson Kópavogi
11. Snæfríður Sól Thomasdóttir Seltjarnarnesi
12. Grímur Hákonarson Reykjavík
13. Kristín Helga Gunnarsdóttir Garðabæ
14. Ólafur Arason Garðabæ
15. Ragnheiður Gestsdóttir Hafnarfirði
16. Árni Stefán Jónsson Hafnarfirði
17. Bryndís Brynjarsdóttir Mosfellsbæ
18. Sigurbjörn Hjaltason Kjós
19. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir Garðabæ
20. Kristbjörn Gunnarsson Hafnarfirði
21. Þóra Elfa Björnsson Kópavogi
22. Magnús Jóel Jónsson Hafnarfirði
23. Anna Ólafsdóttir Björnsson Garðabæ
24. Fjölnir Sæmundsson Hafnarfirði
25. Þuríður Backman Kópavogi
26. Ögmundur Jónasson Reykjavík