Nefndarfundir

Í þessari viku eru nefndarfundir á Alþingi og því enginn þingfundur. Fundað er í öllum fastanefndum. Samkvæmt starfsáætlun Alþingis er næsti þingfundur mánudaginn 16. mars.