Ný stjórn í Hafnarfirði

Aðalfundur Vinstri grænna í Hafnarfirði var haldinn í gærkvöldi í húsnæði hreyfingarinnar að Strandgötu 11.

Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf, kosning stjórnar og samþykkt ársreikninga.

Nýja stjórn skipa:

Júlíus Andri Þórðarson, formaður
Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, varaformaður
Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir
Sigurbergur Árnason
Árni Stefán Jónsson