Ný stjórn Vinstri grænna í Húnavatnssýslum

Aðalfundur í svæðisfélagi Vinstri grænna í Húnavatnssýslum var haldinn fimmtudaginn 12. maí síðastliðinn.

Ný stjórn var kosin á fundinum og hana skipa:

Jón Árni Magnússon, Páll Rúnar Heinesen Pálsson og Sigrún Valdimarsdóttir.

Stjórnin hefur skipt með sér verkum og er Páll Rúnar formaður félagsins