Ný stjórn Ungra vinstri grænna

Landsfundur Ungra vinstri grænna var haldinn um helgina á Eskifirði. Þar var kosin ný stjórn, stefnuskrá breytt, og ný lög og ályktanir samþykktar.

Stjórn Ungra vinstri grænna eru nú tvær, og skiptast í framkvæmdastjórn og landstjórn. Á fundinum voru samþykktar ályktanir um umhverfismál, NATO, Framsókn og flugvallarvini og flokksráð Vinstri grænna. Ályktanir má lesa hér.

Nýja fram­kvæmda­stjórn skipa:

Daní­el Hauk­ur Arn­ars­son, aðal­rit­ari
Gísli Garðars­son, rit­stjóri
Hulda Hólm­kels­dótt­ir, talskona
Ólaf­ur Björn Tóm­as­son, talsmaður
Rakel Guðmuns­dótt­ir Brandt, viðburðar­stýra
Snæfríður Sól Thom­as­dótt­ir, innr­a­starfs­full­trúi
Vé­dís Huldu­dótt­ir, alþjóðafull­trúi.

Nýja land­stjórn skipa:

Ágúst Arn­órs­son
Ármann Jak­obs­son
Bjarki Þór Grön­feldt
Eyrún Fríða Árna­dótt­ir
Gyða Dröfn Hjalta­dótt­ir
Hlé­dís Mar­en Guðmunds­dótt­ir
Iðunn Har­alds­dótt­ir
Ingólf­ur Ei­ríks­son
Ívar Vincent Smár­son
Jov­ana Pavlović
Ragn­hild­ur Ásta Vals­dótt­ir
Sara Man­sour
Stefán Elí Gunn­ars­son
Þor­steinn Björns­son