,

Ný stjórn VG á Akureyri

Ný stjórn VG á Akureyri var kjörin á fjölmennum aðalfundi félagsins 15. október sl.

Nýja stjórn skipa:

Vilberg Helgason, formaður
Sigmundur Sigfússon, ritari
Kristín Sigfúsdóttir, gjaldkeri
Dýrleif Skjóldal, meðstjórnandi
Ólafur Kjartansson, meðstjórnandi

Varamenn í stjórn:
Hermann Arason
María Jónsdóttir
Valur Sæmundsson