Ný stjórn VG á Suðurnesjum

Á aðalfundi VG á Suðurnesjum var kjörin ný stjórn. Stjórnina skipa:

Bjarni Þórisson, formaður

Þórunn Friðrisdóttir, ritari

Þorvaldur Örn Árnason, gjaldkeri

Agnar Sigurbjörnsson, meðstjórnandi.

Jónatan J. Stefánsson, meðstjórnandi

Varamenn: Þormóður Logi Björnsson og Þorvarður Bryjólfsson

Skoðunarmenn reikninga: Hólmar Þráinn Magnússon og Jakob Jónatansson