Ný stjórn VG-R

Aðalfundur Vinstri grænna í Reykjavík var haldinn í gærkvöldi. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf, kosning stjórnar, samþykkt reikninga og skýrsla stjórnar.

Fundurinn var vel sóttur og uppskárust líflegar umræður um hin formföstustu mál.

Ný stjórn skipa:

Sesselja Traustadóttir, formaður
Sigurbjörg Gísladóttir
Magnús Sveinn Helgason
Benóný Harðarson
Dóra Svavarsdóttir
Álfheiður Ingadóttir
Ragnar Karl Jóhannsson
Auður Alfífa Ketilsdóttir
Steinar Harðarson