Ný stjórn VGR

 

 

Ný stjórn VGR var kosin á aðalfundi  í Reykjavík, laugardaginn 29. september.  Á fundinum var samþykkt breyting á lögum um að bæði félög, Eldri vinstri grænna og Ungra vinstri grænna fái áheyrnarfulltrúa í stjórn.

 

Á fundinum var kosin ný stjórn félagsins:

Formaður til eins árs:

Steinar Harðarson

Aðalmenn til tveggja ára:

Sigrún Jóhannsdóttir

Þorsteinn V. Einarsson

Ewelina Ośmialowska

Varamenn til eins árs:

Þóra Magnea Magnúsdóttir
Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson.

Fyrir í stjórn voru:

Anna Friðriksdóttir

Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm

Ragnar Auðun Árnason

 

Fyrir hönd stjórnar VG í Reykjavík

Þóra Magnea Magnúsdóttir

S: 820 3376