Ný stjórn Vinstri grænna

Ný stjórn Vinstri Grænna var kosin á landsfundi í dag.

Katrín Jak­obs­dótt­ir var sjálf­kjör­in formaður hreyf­ing­ar­inn­ar.

Björn Val­ur Gísla­son var kjörinn varaformaður.

Elín Odd­ný Sig­urðardótt­ir var kjörin í embætti rit­ara.

Una Hild­ar­dótt­ir var kjörin í embætti gjald­kera.

Edw­ard H. Huij­bens, Björg Eva Er­lends­dótt­ir, Daní­el Arn­ars­son, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Bjarkey Ol­sen Gunnarsdóttir, Ingi­björg Þórðardótt­ir og Álf­heiður Inga­dótt­ir voru kjörin meðstjórnendur í stjórn.

Benóný Harðarson, Bjarni Jónsson, Hrafnkell Lárusson og Jakob S. Jónsson voru næstir í kjöri til meðstjórnanda og eru því varamenn í stjórn.