Nýjar stefnur í sex málaflokkum

Vinstri græn samþykktu nýja stefnu í sex málaflokkum á landsfundi sínum um helgina. Nú standa yfir umræður um ályktanir sem verða birtar hér á síðunni strax eftir helgina. Á landsfundinum hafa Vinstri græn áréttað stefnu sína um að byggja upp heilbrigt atvinnulíf og öflugt velferðar-, heilbrigðis- og menntakerfi. Sjálfbærni og félagslegt réttlæti eru meginstef í allri stefnumótun VG.

Smelltu hér til að lesa nýja stefnu í atvinnumálum, efnahagsmálum, neytendamálum orkumálum, sjávarútvegsmálum og vinnumarkaðs- og verkalýðsmálum.

Smelltu hér til að lesa eldri stefnur VG.

Síðar í dag verða kosningaáherslur VG 2017 birtar hér á síðunni.