Opnir fundir málefnahópa

Á næstunni halda málefnahópar áfram vinnu sinni, en tveir opnir fundir verða í þessari viku. Sá fyrri hjá efnahagshópi, í dag, mánudag kl. 17:00 og hinn, sameiginlegur fundur orkumála- og umhverfishóps, á miðvikudaginn kl. 17:00. Nánar í viðburðadagatali á forsíðu.