„Orðið er laust“ fellur niður á morgun

Af óviðráðanlegum ástæðumn fellur „Orðið er laust“ niður á morgum af óviðráðanlegum ástæðum. Þegar orðið er laust gefst félagsmönnum og öðrum áhugasömum gefst tækifæri á að eiga samræður við þingmenn beint og milliliðalaust. Mikill fjöldi funda hefur verið hjá VG og svæðisfélögum hreyfingarinnar undanfarna daga og vikur og á morgun má búast við miklum önnum í þinginu vegna fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar. Ný tímasetning verður auglýst fljótlega.