Ósk um fund í utanríkismálanefnd

Rétt í þessu óskaði Katrín Jakobsdóttir eftir því að utanríkismálanefnd ræddi TISA-viðræðurnar sbr. eftirfarandi: ,,Sæl veriði, ég vil óska eftir því að utanríkismálanefnd fái utanríkisráðuneytið á fund um TISA viðræðurnar og vinnulag ráðuneytisis í kringum þær í ljósi þess að heilbrigðisráðherra vissi hvorki um tillögur tengdar viðskiptum með heilbrigðisþjónustu né afstöðu Íslands í því máli.”