Situr í bæjarstjórn Akureyrar

Sóley Björk er fædd á Akureyri 9. júlí 1973. Hún útskrifaðist sem stúdent, með margmiðlunarhönnun sem kjörsvið, frá Borgarholtsskóla árið 2003. Hún útskrifaðist sem fjölmiðlafræðingur frá Háskólanum á Akureyri 2009 og með kennsluréttindi frá sama skóla 2011.