Reykjavík_séð_úr_Hallgrímskirkju

Reykjavík stækkar – öruggt skjól fyrir alla!

Vinstri græn í Reykjavík halda félagsfund um húsnæðismál nk. þriðjudag (14. febrúar) kl. 20. Fundurinn fer fram á Vesturgötu 7.

Stuttar framsögur flytja:
Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Félagsstofnunar stúdenta
Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG og forseti borgarstjórnar
Auðun Freyr Ingvarsson, framkvæmdastjóri Félagsbústaða

Við spyrjum: Hvernig hefur t.d. stúdentum tekist í mörg ár að byggja og reka leiguíbúðir án hagnaðarsjónarmiða? Hvað er borgin að gera í húsnæðis- og lóðamálum? Til hvers eru Félagsbústaðir? Og hvernig er líf leigjandans í Reykjavík núna?

Hvað: Félagsfundur um húsnæðismál
Hvar: Vesturgötu 7
Hvenær: Þriðjudaginn 14. febrúar kl. 20.

Á Vesturgötu er aðgengi gott fyrir fatlaða.
Sjáumst þriðjudagskvöldið 14. febrúar kl. 14