Rósa Björk er ný framkvæmdastýra þingflokks

Rósa Björk Brynjólfsdóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastýru þingflokks Vinstri grænna.

Rósa er með BA-gráðu í frönsku og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands og Université de Stendhal í Frakklandi. Rósa Björk á þrjú börn og er í sambúð með Kristjáni Guy Burgess.

Skrifstofa Rósu er í Austurstræti 14. Tölvupóstfang er rosabjork@althingi.is