Samstarf VGR og VG í Kópavogi: Borgarlína – bylting í samgöngum?

Vinstri græn í Reykjavík og Vinstri græn í Kópavogi halda sameiginlegan fund miðvikudaginn 29. mars kl. 17:00, í Auðbrekku 16 í Kópavogi. Fundurinn ber yfirskriftina: Borgarlína – bylting í samgöngum? Er þetta í fyrsta skipti sem VG félögin í Reykjavík og Kópavogi halda sameiginlegan viðburð í nokkurn tíma, en allir eru velkomnir bæði utan flokks og innan.

Framsögur flytja:
Hrafnkell Proppe, frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi og forseti borgarstjórnar
Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi og varaþingmaður