Leitarniðurstöður

Ályktanir landsfundar 2007

Stjórnmálaályktun landsfundar Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefur nú setið að völdum í tólf ár. Á þeim tíma hafa miklar breytingar orðið á íslensku samfélagi. Vissulega hefur landsmönnum…

Ályktanir landsfundar 2017

Almenn stjórnmálaályktun Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs haldinn á Grandhótel 6.-8. október undirstrikar að komandi kosningar eru ákall um stefnubreytingu í íslensku samfélagi. Ríkisstjórnarflokkarnir hafa lagt fram…

Ályktanir landsfundar 2011

Ályktun um kvenfrelsi Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur allt frá stofnun flokksins verið í fararbroddi í baráttunni fyrir auknu jafnrétti kynjanna. Fulltrúar flokksins hafa haft kjark til…

Ályktanir landsfundar 2001

ÁLYKTUN UM ALMENNINGSSAMGÖNGUR Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs haldinn í Reykjavík 19. – 21. október 2001, hvetur til þess að öllum ráðum verði beitt til að auka…

Ályktanir landsfundar 2013

Sjálfbært Ísland – fyrir fólkið í landinu Vinstrihreyfingin – grænt framboð fagnar þeim ótvíræða árangri sem náðst hefur við að endurreisa efnahag Íslands á yfirstandandi kjörtímabili. Dugnaður…

Ályktanir landsfundar 2009

efnahagsmál, skattamál og ríkisútgjöld Landsfundur leggur til að markmið efnahagsstefnu Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs verði full atvinna. Slíku markmiði virðist erfitt að ná innan ramma samningsins við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn….

Ályktanir landsfundar 2003

Réttlæti án landamæra – stjórnmálaályktun Frá stjórnmálahópi Yfirskrift og meginstef þriðja landsfundar Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs er Réttlæti án landamæra. Með þessu móti vill Vinstrihreyfingin – grænt…

Ályktanir landsfundar 2005

Ályktun um fyrirhugaða einkavæðingu Landsvirkjunar Raforkuframleiðsla fyrir almennan markað á áfram að vera samfélagslegt verkefni. Vatnsaflið og jarðhitinn eru auðlindir sem eiga áfram að vera í sameign…

Ályktanir landsfundar 2015

STYÐJUM KJARABARÁTTU! Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, haldinn á Selfossi 23. – 25. október 2015, sendir félagsmönnum SFR, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna baráttukveðjur og lýsir yfir…

Efnahagsmál

Stefna VG Efnahagsmál Skattkerfi sem stuðlar að jöfnuði Sjálfbær vöxtur Heilbrigt fjármálakerfi Eðlileg hagstjórnartæki til að efla velferðarsamfélagið Peningastefna sem fer saman við ríkisfjármálastefnu Sátt á vinnumarkaði…

Lög hreyfingarinnar

Lög hreyfingarinnar Forvalsreglur > Lög hreyfingarinnar I. Heiti og markmið 1. grein Vinstrihreyfingin – grænt framboð (Vinstri græn) er stjórnmálahreyfing með heimili og varnarþing í Reykjavík. 2….

Ályktanir flokksráðs 17. – 18. október 2014

Stjórnmálaályktun flokksráðsfundar Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, haldinn í Hafnarfirði 17.-18. október 2014, hvetur þjóðina til órofa baráttu gegn þeirri hörðu hægristefnu sem boðuð er í fjárlagafrumvarpi næsta árs…