Stefnudrög afgreidd af landsfundi

Átta stefnudrög lágu fyrir landsfundi.

Alþjóða-og friðarstefna
Atvinnu-, byggða- og efnahagsmálastefna
Mennta-og menningarstefna
Kvenfrelsisstefna
Landbúnaðarstefna
Lýðræðisstefna
Umhverfis-og loftslagsmálastefna
Velferðar-og heilbrigðisstefna
Stefna um málefni ungs fólks

Allar stefnurnar voru samþykktar á landsfundi eftir hópastarf og voru þær sendar til ritstjórnar til frekari úrvinnslu og verða þær birtar hér á vg.is um leið og þær berast frá ritstjórn. Hér má finna stefnudrögin eins og þau lágu fyrir landsfundi.

Bestu þakkir til allra hópstjóra og til ykkar, kæru félagar, sem tóku þátt í hópastarfi síðustu tíu mánuði.