Stjórnarandstaðan vill þjóðaratkvæðagreiðslu

Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þau vilja að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla 26. september 2015 um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið.

Tillöguna má lesa hér.