Stjórnmálaskóli VG – Jöfnuður

Fyrsti tími í stjórnmálaskóla VG var haldinn í gærkvöldi fyrir fullu húsi á Hallveigarstöðum. Katrín Jakobsdóttir, Indriði H. Þorláksson og Kári Stefánsson fluttu erindi sem má nálgast hér að neðan. Næsti tími verður eftir tæpa viku, næsta þriðjudagskvöld kl. 20 á Hallveigarstöðum.

Erindi Katrínar

Erindi Indriða

Erindi Kára