Stjórnmálaskóli VG – Mannréttindi

Þriðji tími í stjórnmálaskóla VG var haldinn í gær, 10. maí, í kjallaranum á Hallveigarstöðum. Kristjana Fenger, Auður Lilja Erlingsdóttir og Guðrún Ágústsdóttir fluttur erindi sem má nálgast hér að neðan. Næsti tími eru 17. maí en þá verða lýðræðismál rædd.

Erindi Kristjönu

Erindi Auðar

Erindi Guðrúnar