Stjórnmálaskóli VG – Sjálfbærni

Annar tími í stjórnmálaskóla VG var haldinn þriðjudaginn 3. maí fyrir fullu húsi í kjallaranum á Hallveigarstöðum. Guðni Elísson, Svandís Svavarsdóttir og Steinar Kaldal fluttur erindi sem má nálgast hér að neðan. Næsti tími eru 10. maí en þá verða mannréttindamál rædd.

Erindi Guðna

Erindi Svandísar

Erindi Steinars