Talning atkvæða í forvali í Norðvesturkjördæmi

Atkvæði verða talin úr forvali Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi í Leifsbúð í Búðardal næstkomandi sunnudag, 25. september, kl. 13:00. Félagar eru velkomnir.