Tilkynning frá kjördæmisráði Norðvesturkjördæmis

Fullkláraður listi í Norðvesturkjördæmi verður lagður til samþykktar á fundi kjördæmisráðs í Skemmunni á Hvanneyri, á morgun fimmtudag, kl. 20:00. Allir félagar velkomnir.

 

Einnig er minnt á að stofnað hefur verið til valgreiðslu í heimabanka, þar sem félögum gefst kostur á að styrkja starfið með frjálsum framlögum.