Dagskrá

Birt með fyrirvara um breytingar

Laugardagur 13. febrúar

kl. 10.00 Morgunkaffi
Kl. 10.30 Björn Valur Gíslason, formaður flokksráðs setur fundinn.
Kl. 10.40 Ræða formanns. Katrín Jakobsdóttir.
Kl. 10:50 Una Hildardóttir um fjárhagsáætlun og fjárhagsstöðuna í upphafi árs.
Kl. 11:00 Kynning á tillögum um breytingar á lögum hreyfingarinnar og umræða um þær.
kl: 12.30 Hádegismatur.
Kl. 13.00 Elín Oddný Sigurðardóttir um kynningu málefnahópa á stefnum á heimasíðu og framhald vinnu málefnahópa.
Mennta- og menningarmálastefna VG.

kl. 13.30 Afgreiðsla ályktana

Kl. 14:00 Öruggt heimili er réttur allra.

  • Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef
  • Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ
  • Gísli Örn Bjarnhéðinsson, framkvæmdastjóri Búseta

Pallborðsumræður á eftir, Bjarni Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi í Skagafirði og Elín Oddný Sigurðardóttir, varaformaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, stýra umræðum.

Kl. 16:00 Fundi slitið

Léttar veitingar í boði VGR.