Dagskrá

Laugardagur 21. júní

10:00: Björn Valur Gíslason, formaður flokksráðs, setur fund og flytur ávarp.
10:20: Vinstri græn í hugum fólks. Hulda Þórisdóttir, lektor í stjórnmálafræði.
11:00: Sveitarstjórnarkosningar 2014: Örerindi frá frambjóðendum og umræður í sal.
12:00: Hvað gekk best í kosningabaráttunni? Örerindi frá kosningastjórum og umræður í sal.
12:45: Matarhlé.
13:30: Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, ávarpar fundinn og varpar fram spurningum um framtíðina.
14:00: Vinstri græn framtíð: Drög að nýrri sókn!
Hópastarf um framtíðarstefnumótun VG fyrir landsfund haustið 2015.
16:15: Safnast saman og farið yfir niðurstöður hópastarfs.
17:00: Fundi slitið.