Flokksráðsfundur Vinstri grænna í Háskólanum á Akureyri, 30. september – 1. október

Dagskrá

Frestur til að skila inn ályktunum rennur út viku fyrir flokksráðsfund. Ályktanir sendist á vg@vg.is fyrir miðnætti 23. september.

Föstudagur, 30. september:

17.00  Björn Valur Gíslason, varaformaður og formaður flokksráðs setur fundinn og kynnir dagskrá hans

17.15  Katrín Jakobsdóttir, formaður VG flytur ræðu

18.00  Ávörp gesta
Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, um undirboð á íslenskum vinnumarkaði
Zane Brikovska, verkefnastjóri fjölmenningarmála á Alþjóðastofu Akureyrar, um stöðu erlendra kvenna á vinnumarkaði

18.30  Spurningar og svör, Drífa Snædal stýrir

18:45  Kynning á framkomnum ályktunum og afgreiðslumálum

19.30  Kvöldmatur

20.00 – 22.30  Almennar stjórnmálaumræður

Laugardagur, 1. október:

9.00    Mæting og morgunkaffi.

09.30 Kynning á kosningaáherslum (liggja fyrir á fundinum.)

11.00  Afgreiðsla ályktana og samþykkt kosningastefnu

12.00 Fundi slitið

12.30 – 13.30 Móttaka í Listasafninu á Akureyri

Fyrir frambjóðendur í efstu þremur sætum

14.00 – 15.30  Fjölmiðlafundur með forystu flokksins og efstu mönnum úr öllum kjördæmum.