Uppfærð stefna Vinstri grænna

Nú hafa verið birtar sex af þeim átta stefnum sem samþykktar voru á landsfundi Vinstri grænna 23.-25. október. Stefnurnar má lesa undir ,,Stefnan” hér á heimasíðunni.