Úrslit úr forvali í Norðvesturkjördæmi

Atkvæði voru talin í forvali Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi í kvöld. Alls voru 859 atkvæði greidd, þar af 787 gild atkvæði. Á kjörskrá voru 1102, sem jafngildir 78% kjörsókn. Kjörstjórn mun leggja tillögu að heildarlista á fundi á Hvanneyri næstkomandi fimmtudag kl. 20:00.

Niðurstöður forvalsins voru eftirfarandi:

  1. Lilja Rafney Magnúsdóttir
  2. Bjarni Jónsson
  3. Dagný Rósa Úlfarsdóttir
  4. Lárus Ástmar Hannesson
  5. Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir
  6. Rúnar Gíslason

 

Atkvæði féllu svo:

1 2 3 4 5 6 Samtals
Berghildur Pálmadóttir 0 20 23 44 129 166 382
Bjarki Hjörleifsson 0 15 19 68 43 29 174
Bjarni Jónsson 307 52 29 29 14 11 442
Dagný Rósa Úlfarsdóttir 1 102 256 108 72 37 576
Hjördís Pálsdóttir 1 14 31 42 149 145 382
Ingi Hans Jónsson 1 10 86 43 59 77 276
Lárus Ástmar Hannesson 112 174 57 60 28 50 481
Lilja Rafney Magnúsdóttir 328 119 37 29 11 16 540
Reynir Eyvindsson 0 100 50 73 92 114 429
Rúnar Gíslason 37 133 140 51 58 45 464
Þóra Geirlaug Bjartmarsd. 0 48 59 240 131 97 575
787 787 787 787 786 787

 

Athugið að eitt atkvæði vantar í 5. sætið, en kjörstjórn sammæltist um að birta ofangreindar tölur með þeim fyrirvara, enda hefði það ekki áhrif á úrslit forvalsins.