Varamenn taka sæti á Alþingi

Þann 13. október tóku eftirtaldir varamenn Vinstri grænna sæti á Alþingi: Álfheiður Ingadóttir fyrir Svandísi Svavarsdóttur og Björn Valur Gíslason fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur.