Við minnum á styrktarmannakerfið

Um árabil hafa einstaklingar getað styrkt starfsemi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs milliliðalaust með beinum fjárframlögum. Margt smátt gerir eitt stórt en um 20% af tekjum hreyfingarinnar síðustu ár hafa komið beint frá félagsmönnum! Við þökkum kærlega fyrir okkur og óskum eftir áframhaldandi stuðningu.