Ályktanir landsfundar 7. og 8. maí 2021

Stjórnmálaályktun landsfundar Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs haldinn 7. og 8. maí 2021 leggur áherslu á að hreyfingin leiði næstu ríkisstjórn að loknum kosningum í haust. Þótt núverandi stjórnarsamstarf hafi verið umdeilt er málefnalegur árangur Vinstri grænna af samstarfinu óumdeildur. Nægir þar að nefna: þrepaskipt tekjuskattskerfi tekið upp; fæðingarorlof lengt úr níu mánuðum í tólf … Halda áfram að lesa: Ályktanir landsfundar 7. og 8. maí 2021