Search
Close this search box.

Grein

Aðgerðir í þágu lífríkis

Í dag er alþjóðlegur dagur lífríkisins eða líffræðilegrar fjölbreytni. Samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna hefur lífríki og vistkerfum hnignað mikið á undanförnum áratugum. Það er skrítið til þess að hugsa að tegundir sem við öll þekkjum hérlendis skuli eiga á hættu að deyja út. Þetta á m.a. við um landselinn, skúminn, lundann og fleiri sjávarfugla. […]

Aðgerðir í þágu lífríkis Read More »

Áfram stelpur!

Frumvarp um þungunarrof var samþykkt sem lög frá Alþingi í vikunni. Lögin marka þáttaskil þar sem konur á Íslandi fá loks sjálfsákvörðunarrétt yfir eigin líkama og um það hvort þær vilji ganga með og eiga barn. Ný lög fela ekki í sér rýmkun á tímaramma. Heimilt hefur verið að rjúfa þungun til loka 22. viku

Áfram stelpur! Read More »

Enn um orkupakka dagsins

Nýleg grein mín í Kjarn­anum um 3. orku­pakk­ann er til­efni svar­greina tveggja manna, Eyj­ólfs Ármanns­sonar lög­fræð­ings og Har­alds Ólafs­sonar veð­ur­fræð­ings. Hér á eftir fara nokkur andsvör mín sem vinstri­s­inna, en þó hvergi tæm­andi  Vald­heim­ild­ir ACER Auð­velt er að auka hressi­lega við vald­heim­ildir ACER með ísmeygi­legu orða­lagi um alþjóð­lega valda­stofnun í orku­mál­um, yfir­þjóð­legan land­regl­ara og spá­mann­legum

Enn um orkupakka dagsins Read More »

Stöndum vörð um heilbrigðisþjónustu

Útgjöld til heilbrigðismála á Íslandi nema ríflega 240 milljörðum króna á hverju ári sem er fjórðungur útgjalda ríkisins. Við ráðstöfun þeirra fjármuna þarf ríkið sem kaupandi heilbrigðisþjónustu að hafa skýra stefnu um hvaða þjónustu skuli kaupa og ráða ferðinni í þeim efnum. Heilbrigðisráðherra hefur það hlutverk að marka stefnu í heilbrigðismálum, forgangsraðaða verkefnum og tryggja

Stöndum vörð um heilbrigðisþjónustu Read More »

Orkan er okkar

Raf­orka er vara á Íslandi, frá og með aðgengi okkar að EES-­samn­ingnum 1994, og enn frekar eftir sam­þykkt 1. og 2. orku­pakk­ans. Um 80% orkunnar er nýtt í orku­frekan iðnað og varla óeðli­legt að hún telj­ist vara í við­skipt­um. Raf­orku­fram­leiðsla og raf­orku­sala eru aðskilin og nokkur fyr­ir­tæki vinna í báðum grein­um. Háspennu­dreif­ing er í höndum

Orkan er okkar Read More »

Bylting sem breytir samfélagi

Undanfarin ár hefur hver bylgjan á fætur annarri dregið fram í dagsljósið þann veruleika kvenna að þær eru undirskipaðar í valdakerfi þar sem karllæg viðhorf ráða ríkum. Nú síðast með Metoo hreyfingunni. Sú staðreynd að ofbeldi gegn konum er svo algengt, að það er næstum því hversdagslegt, endurspeglast í þeim mikla fjölda kvenna sem stigið

Bylting sem breytir samfélagi Read More »

Orkustefna í þágu umhverfis

Ísland er orkuríkt land og hefur því mikla möguleika til að nýta auðlindir sínar í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Það er því skylda okkar, sem byggjum þetta land nú um stundir, að stuðla að því að stefna verð sett um orkunýtingu á grænum forsendum. Starfshópur, sem ég sit í, vinnur nú að langtíma orkustefnu fyrir

Orkustefna í þágu umhverfis Read More »

Dagur umhverfisins

Gleðilegt sumar! Dag umhverfisins ber að þessu sinni upp á sumardaginn fyrsta. Þannig renna saman fögnuður yfir björtum sumarkvöldum og umhverfismálum sem varða framtíð okkar allra. Það var þennan dag árið 1762 sem Sveinn Pálsson fæddist en hann var fyrstur Íslendinga til að nema náttúruvísindi og orðaði meðal annars þá hugsun sem nú kallast sjálfbær

Dagur umhverfisins Read More »

Bætt þjónusta við eldri borgara í Reykjavík

Reykjavíkurborg veitir eldri borgurum margvíslega þjónustu. Markmiðið með þjónustunni er að borgarbúar á öllum aldri geti blómstrað og fengið þá aðstoð sem þeir þurfa til að lifa innihaldsríku lífi. Til að samræma og gera þjónustu borgarinnar við eldri borgara markvissari var ákveðið móta heildstæða stefnu í málaflokknum. Ný stefnumótum, Aldursvæn og heilsueflandi borg, var samþykkt

Bætt þjónusta við eldri borgara í Reykjavík Read More »

Rétt þjónusta á réttum stað

Álag á bráðamót­töku Land­spít­al­ans hef­ur reglu­lega verið til um­fjöll­un­ar á vett­vangi fjöl­miðla um langt skeið. Und­an­far­in miss­eri hef­ur verið gripið til mark­vissra aðgerða til að bregðast við þeirri stöðu og tryggja sem mest gæði og ör­yggi þjón­ust­unn­ar. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Land­spít­ala fækkaði kom­um á bráðamót­töku Land­spít­al­ans um 10% á síðasta ári þannig að aðgerðirn­ar hafa

Rétt þjónusta á réttum stað Read More »

Strandveiðar efldar!

Alþingi lögfesti í síðustu viku frumvarp um dagakerfi í strandveiðum sem mun leiða til aukins öryggis sjómanna, jafnræðis og sveigjanleika í kerfinu með stórauknum aflaheimildum í strandveiðipottinn. Síðastliðið sumar var gerð tilraun til bráðabrigða um tólf veiðidaga innan hvers mánuðar á strandveiðitímabilinu maí, júní, júlí og ágúst. Skipting aflaheimilda milli landsvæða var felld niður og

Strandveiðar efldar! Read More »

Loftslagsmál: Ríkið fari á undan með góðu fordæmi

Vitund fólks um loftslagsbreytingar hefur stóraukist á skömmum tíma. Það er mikilvægt hreyfiafl. Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingar á loftslagslögum þar sem gert verður að skyldu að Stjórnarráðið, stofnanir hins opinbera og öll fyrirtæki í ríkiseigu setji sér loftslagsstefnu og grípi til aðgerða til að draga úr losun og kolefnisjafna starfsemi sína þannig

Loftslagsmál: Ríkið fari á undan með góðu fordæmi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search