Framboðslisti VG í Reykjavík Suður

Framboðslistar Reykjavíkurkjördæmanna voru samþykktir samhljóða á félagsfundi í nýrri kosningamiðstöð VG í Þingholtsstræti 27 í kvöld.  Þetta er listinn í Reykjavík Suður:  Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs leiðir hann.

Reykjavík Suður:
1. Svandís Svavarsdóttir, alþingismaður
2. Kolbeinn Óttarsson Proppé, alþingismaður
3. Orri Páll Jóhannsson, landvörður
4. Eydís Blöndal, ljóðskáld og heimspekinemi
5. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, trans aðgerðasinni
6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun
7. Drífa Snædal, framkvæmdastjóri SGS
8. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi
9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir, tónlistarfræðingur
10. Sveinn Runar Hauksson, læknir
11. Edda Björnsdóttir, kennari
12. Karl Olgeirsson, tónlistarmaður
13. Dora Svavarsdottir, matreiðslumeistari
14. Kött Grá Pje Atli Sigþórsson, skáld
15. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
16. Óli Gneisti Sóleyjarson, bókasafns og upplýsingartæknifræðingur
17. Indriði H. Þorláksson, hagfræðing
18. Þórhildur Elísabet Þórsdóttir, framhaldsskólanemi
19. Jón Axel Sellgren, mannfræðinemi
20. Halldóra Björt Ewen, kennari
21. Úlfar Þormóðsson, rithöfundur
22. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur