Heimsókn stjórnmálaskóla fyrir konur af erlendum uppruna

Morgunblaðið segir frá heimsókn stjórnmálaskóla fyrir konur af erlendum uppruna, sem þingmenn okkar þau Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir fóru með um þinghúsið í vikunni.

Öflugur, fjölbreyttur og skemmtilegur hópur kvenna sem láta örugglega að sér kveða í stjórnmálum á næstunni!

Frábært framtak sem WOMEN in Iceland, Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og Kvenréttindafélag Íslands standa fyrir.

Heimsókn stjórnmálaskóla fyrir konur af erlendum uppruna.