Skráning á flokksráðsfund 12 & 13 október

Hér með er boðað til flokksráðsfundar 12 – 13. október næstkomandi. Fundurinn verður að þessu sinni haldinn í Kópavogi, í sal Breiðbliks í Smáranum, og áætlað er að hann hefjist klukkan 17 á föstudegi og ljúki formlega um hádegi á laugardeginum 13.október.

Nauðsynlegt er að skrá þátttöku á fundinn í síðasta lagi fyrir 9. október. með því að fylla út skráningarformið:

Eitthvað annað sem við þurfum að vita?