20 ára afmæli Vinstri Grænna

Helgina 8.-9. febrúar var blásið til fagnaðar í tilefni 20 ára afmælis hreyfingarinnar. Saman komu gömul andlit og ný til að fagna saman því starfi sem hefur verið unnið síðan hreyfingin var stofnuð árið 1999. Við höfum tekið saman smá myndasafn frá kvöldinu. Takk fyrir okkur.

Vertu með!

Hafðu áhrif og taktu þátt í starfinu.

Við berjumst fyrir réttlátu samfélagi

Vinstrihreyfingin – grænt framboð er róttækur vinstriflokkur sem leggur höfuðáherslu á jöfnuð og sjálfbærni. Stefna Vinstri grænna byggist á fjórum grunnstoðum: umhverfisvernd, kvenfrelsi, alþjóðlegri friðarhyggju og félagslegu réttlæti. Vinstri græn eru nú leiðandi afl í ríkisstjórn Íslands, eru með þrjá ráðherra og 11 þingmenn á Alþingi.

Fréttir

630 milljónir í geðheilbrigðismál

„Það sem að við erum að gera með þess­ari ákvörðun er að styrkja geðheil­brigðisþjón­ust­una í fremstu línu heil­brigðisþjón­ust­unn­ar,“ seg­ir Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigðisráðherra. Hún gerði í dag grein fyr­ir 630 millj­óna króna út­hlut­un til að efla geðheil­brigðisþjónu…

Gefum fólki val í húsnæðismálum

Rík­is­stjórn­in hef­ur nú kynnt til­lög­ur sín­ar til um­bóta í skatt­kerf­inu og eru þær gott skref í átt að aukn­um jöfnuði í land­inu með þrepa­skiptu skatt­kerfi sem gagn­ast lág­tekju­fólki best. For­sæt­is­ráðherra hef­ur einnig boðað aðgerðir til að byggja up…

Rósa Björk fundaði með Katalónsku stjórnmálafólki í Madrid

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður utanríkismálanefndar og varaforseti Evrópuráðsþingsins, átti fund með Alfred Bosch, utanríkisráðherra Katalóníu og annað katalónskt stjórnmálafólk í Madrid í síðustu viku. Nú standa yfir réttarhöld yfir…

Skattatillögur með kynjagleraugum

Nú hefur ríkisstjórnin kynnt tillögur sínar til umbóta í skattkerfinu. Þær tillögur eru góðar og til þess fallnar að byggja hér upp öflugt velferðarsamfélag. Ég fagna sérstaklega þeirri breytingu sem lögð er til um að afnema samnýtingu skattþrepa. Það úrræði hefði numið um það bil 3,5 milljörðum króna…