Viðburðir
Vinstrihreyfingin -
grænt framboð
Vinstrihreyfingin – grænt framboð er róttækur vinstriflokkur sem leggur höfuðáherslu á jöfnuð og sjálfbærni. Stefna Vinstri grænna byggist á fjórum grunnstoðum: umhverfisvernd, kvenfrelsi, alþjóðlegri friðarhyggju og félagslegu réttlæti. Vinstri græn eru nú leiðandi afl í ríkisstjórn Íslands, eru með þrjá ráðherra og 11 þingmenn á Alþingi.