Gleðilegt sumar

Nú þegar veðrið leikur við okkur þá óskum við öllum gleðilegs sumars. Hvernig sem á stendur og hvar sem við erum þá megum við flest við örlítið meiri birtu og hlýju inn í okkar líf.

Vertu með

Taktu þátt í starfinu. Skráðu þig í flokkinn og hafðu áhrif.

Framkvæmdastjórn Evrópuráðsþingsins hafnar nýjum stjórnmálahópi

Framkvæmdastjórn Evrópuráðsþingsins hafnaði á fundi sínum sem var að klárast rétt í þessu í París, að ný stjórnmálahópur væri viðurkenndur. Umsókn stjórnmálahópsins hefur verið afar umdeild enda koma meðlimir hennar úr stjórnmálaflokkum sem eru öfga-hægri flokkar, þjóðernissinnar og gefa sig út fyrir …

Við berjumst fyrir réttlátu samfélagi

Vinstrihreyfingin – grænt framboð er róttækur vinstriflokkur sem leggur höfuðáherslu á jöfnuð og sjálfbærni. Stefna Vinstri grænna byggist á fjórum grunnstoðum: umhverfisvernd, kvenfrelsi, alþjóðlegri friðarhyggju og félagslegu réttlæti. Vinstri græn eru nú leiðandi afl í ríkisstjórn Íslands, eru með þrjá ráðherra og 11 þingmenn á Alþingi.