GERUM BETUR

Á gerumbetur.vg.is geta landsmenn kynnt sér verkefni og aðgerðir sem hafa verið sett í forgang og er lokið á því rúma ári sem ríkisstjórnin hefur starfað.

Vertu með!

Hafðu áhrif og taktu þátt í starfinu.

Við berjumst fyrir réttlátu samfélagi

Vinstrihreyfingin – grænt framboð er róttækur vinstriflokkur sem leggur höfuðáherslu á jöfnuð og sjálfbærni. Stefna Vinstri grænna byggist á fjórum grunnstoðum: umhverfisvernd, kvenfrelsi, alþjóðlegri friðarhyggju og félagslegu réttlæti. Vinstri græn eru nú leiðandi afl í ríkisstjórn Íslands, eru með þrjá ráðherra og 11 þingmenn á Alþingi.