#Meetoo og stjórnmálin

Fundur stjórnmálaflokkanna um #MeeToo er hafinn á Grand hótel Reykjavík. Á hlekknum hér fyrir neðan má horfa á beint streymi frá fundinum.

Vertu með!

Hafðu áhrif og taktu þátt í starfinu.

Skattalækkun í skiptum fyrir umhverfisvernd.

Það kem­ur bet­ur og bet­ur í ljós þessi miss­er­in að lofts­lags­vand­inn snert­ir okk­ur öll og að þjóðir heims­ins þurfi að taka hönd­um sam­an ef koma á í veg fyr­ir að jörðin falli illa til bú­setu fyr­ir marg­ar þeirra. Það er ljóst að hver ein­asta aðgerð stjórn­valda til að stuðla a…

Við berjumst fyrir réttlátu samfélagi

Vinstrihreyfingin – grænt framboð er róttækur vinstriflokkur sem leggur höfuðáherslu á jöfnuð og sjálfbærni. Stefna Vinstri grænna byggist á fjórum grunnstoðum: umhverfisvernd, kvenfrelsi, alþjóðlegri friðarhyggju og félagslegu réttlæti. Vinstri græn eru nú leiðandi afl í ríkisstjórn Íslands, eru með þrjá ráðherra og 11 þingmenn á Alþingi.