Vinstrihreyfingin-
grænt framboð

Landsfundur VG

Þú getur orðið fulltrúi á landsfundi VG 18. – 20. október. Hafðu samband við formann svæðisfélagsins eða skrifstofu.

Gerum betur

Gerum betur er aðgengilegur listi yfir verkefni og aðgerðir sem ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur lokið og/eða sett í forgang frá því hún tók við völdum eftir kosningarnar haustið 2017.

Við berjumst fyrir réttlátu samfélagi

Vinstrihreyfingin – grænt framboð er róttækur vinstriflokkur sem leggur höfuðáherslu á jöfnuð og sjálfbærni. Stefna Vinstri grænna byggist á fjórum grunnstoðum: umhverfisvernd, kvenfrelsi, alþjóðlegri friðarhyggju og félagslegu réttlæti. Vinstri græn eru nú leiðandi afl í ríkisstjórn Íslands, eru með þrjá ráðherra og 11 þingmenn á Alþingi.