Takk fyrir frábæra sveitarstjórnar­ráðstefnu!

Síðasta laugardag var haldin sveitstjórnarráðstefna á Akranesi þar sem fjallað var um heilbrigðis- og umhverfismál. Að loknum fundi réðust gestir síðan í víðtækt plokk í kringum vitann og var það viðeigandi og góður endir á frábærri ráðstefnu.

Vertu með

Taktu þátt í starfinu. Skráðu þig í flokkinn og hafðu áhrif.

Forsætisráðuneyti: Metooskýrsla um Stjórnarráðið

Skýrsla um #metoo og Stjórnarráð Íslands sem vinnustað var kynnt í ríkisstjórn í morgun en skýrslan var unnin af stýrihópi um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi. Í skýrslunni kemur fram að samkvæmt niðurstöðum kannana sé kynferðisleg áreitni ekki mjög algeng innan ráðuneytanna.…

Við berjumst fyrir réttlátu samfélagi

Vinstrihreyfingin – grænt framboð er róttækur vinstriflokkur sem leggur höfuðáherslu á jöfnuð og sjálfbærni. Stefna Vinstri grænna byggist á fjórum grunnstoðum: umhverfisvernd, kvenfrelsi, alþjóðlegri friðarhyggju og félagslegu réttlæti. Vinstri græn eru nú leiðandi afl í ríkisstjórn Íslands, eru með þrjá ráðherra og 11 þingmenn á Alþingi.