Kjördæmisráð

Kjördæmisráð eru skipuð af fulltrúum svæðisfélaga. Kjördæmisráð sjá um kosningabaráttu í sínu kjördæmi. Einnig eru formenn kjördæmisráða fulltrúar á flokksráðsfundum og í miðlægri kosningastjórn.

Reykjavíkurkjördæmi

Formaður: Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson
Varaformaður: Elva Hrönn Hjartardóttir
Gjaldkeri: Guy Conan Stewart

Meðstjórnendur:
Bryngeir Arnar Bryngeirsson
Maarit Kaipainen
Torfi Stefán Jónsson

Varastjórnendur:
Ásgrímur Angantýsson
Guðrún Hallgrímsdóttir

Suðvesturkjördæmi

Formaður: Björg Jóna Sveinsdóttir, Hafnarfirði
Gjaldkeri: Anna Þorsteinsdóttir, Kópavogi
Meðstjórnendur:
Ásbjörn Þ. Björgvinsson, Kópavogi
Ástvaldur Lárusson, Hafnarfirði
Egill Arnarson, Seltjarnarnesi
Gunnsteinn Ólafsson, Garðabæ
Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir, Mosfellsbæ

Norðvesturkjördæmi

Formaður: Steinunn Rósa Guðmundsdóttir
Gjaldkeri: 
Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir
Ritari: Sigríður Gísladóttir
Meðstjórnendur:
Hermann Valsson
Jóhanna Magnúsdóttir
Dagný Úlfarsdóttir

Norðausturkjördæmi

Formaður: Ingibjörg Þórðardóttir, Neskaupstaður
Gjaldkeri: Kristján Eldjárn, Svarfaðardalur
Ritari: Ásrún Ýr Gestsdóttir, Akureyri
Meðstjórnendur:
Snæbjörn Ómar Guðjónsson, Akureyri
Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, Akureyri
Helgi Hlynur Ásgrímsson, Borgafjörður eystri
Kristján Ketill Stefánsson, Fljótsdalshérað
Varastjórnendur:
Sóley Björk Stefánsdóttir, Akureyri
Valdimar Halldórsson, Húsavík

Suðurkjördæmi

Formaður: Valgeir Bjarnason
Varaformaður: 
Sigrún Birna Steinarsdóttir 
Gjaldkeri: Þorsteinn Ólafsson
Ritari: Jóhanna Njálsdóttir
Meðstjórnendur:
Guðmundur Ólafsson
Hólmfríður Árnadóttir

Varastjórnendur:
Almar Sigurðsson
Sæmundur Helgason
Þorvaldur Örn Árnason
Margrét Lilja Magnúsdóttir

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.