Vinstri græn í Hafnarfirði verðum með opinn félagsfund næsta fimmtudag 10. nóvember kl. 20:00 á Betri stofunni í Firðinum.
Athugið að fundurinn fer fram í salnum 5. hæð, ekki á barnum á efstu hæð.
Yfirskrift fundarins er: VG og róttækni – hvert er okkar hlutverk?
Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður er gestur fundarins.
Öll velkomin!