Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, Bjarni Jónsson, oddviti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi og Guðmundir Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, halda opinn fund í sal Hótel Fransiskus í Stykkishólmi, mánudagskvöldið 13. febrúar kl 20:00.
Komið og ræðið við málefni líðandi stundar, stöðuna á þinginu, í pólitíkinu eða samfélaginu öllu með þingmanni og ráðherrum.
Öll velkomin!