Boðað er til aðalfundar Kjördæmisráðs Suðvesturkjördæmis fimmtudaginn þann 25. maí.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, fjármál, árgjöld, stjórnarstörf og samþykkt fulltrúa í ráðið.
Pólitíkin verður líka rædd og við kynnum gesti fundarins síðar.
Kosin verður ný stjórn, en formaður Kjördæmisráðs gefur ekki kost á sér til endurkjörs. Fundurinn verður fjarfundur.
Fh. stjórnar Kjördæmisráðs, Björg Jóna Sveinsdóttir,